fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru enn að reyna að fá Bryan Mbeumo sóknarmann Brentford og er það eina sem kemst að.

United hefur í margar vikur reynt að fá Mbeumo en ekki náð samkomulagi um kaup og kjör.

Margir stuðningsmenn félagsins eru farnir að pirra sig á seinagangi félagsins sem hefur bara keypt Matheus Cunha frá Wolves í sumar.

Að auki hefur félaginu mistekist að selja þá leikmenn sem félagið og Ruben Amorim hefur viljað losna við.

Fabrizio Romano segir að United sé að vinna í því þessa vikuna að reyna að klára kaupin á Mbeumo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann