fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hætti við að kaupa Benjamin Sesko framherja RB Leipzig vegna verðmiðans sem þýska félagið setti á hann. Sky í Þýskalandi segir frá.

Arsenal er að fara að kaupa Viktor Gyokeres frá Sporting Lisbon frekar en Sesko.

Talið er að Sesko hafi verið efstur á blaði en RB Leipzig fór frma á 86 milljónir punda fór fram á.

Sesko var á óskalista Arsenal síðasta sumar en þá hafnaði hann félaginu og vildi taka ár í viðbót með Leipzig.

Búist er við að Arsenal þurfi að borga um 70 milljónir punda fyrir Gyokeres sem er fimm árum eldri en Sesko.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho