fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. júlí 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham eigandi Inter Miami er að reyna að kaupa Rodrigo de Paul miðjumann Atletico Madrid.

Landsliðsmaður Argentínu er efstur á óskalista Inter Miami til að styrkja liðið.

Inter Miami tók þátt í HM félagsliða og vill félagið reyna að auka gæðin í liðinu eftir það mót.

Lionel Messi samherji Rodrigo úr landsliði Argentínu gæti hjálpað til við að sannfæra hann um að koma.

Rodrigo er sagður klár í að fara til Miami en hann er 31 árs gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum

Tilbúnir að selja til Liverpool en vilja leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja

Benti á merkið í fögnuði í síðustu viku en er nú líklega að kveðja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins

England: Steindautt jafntefli í lokaleik dagsins
433Sport
Í gær

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall