fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

433
Mánudaginn 7. júlí 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir velta nú fyrir sér hvort framtíð íslenska kvennalandsliðsins sé best borgið undir stjórn Þorsteins Halldórssonar eftir tap gegn Sviss í gær.

Ísland tapaði 2-0 og er úr leik á EM, er með núll stig eftir tvo leiki í riðlinum. Einn leikur er eftir á mótinu, gegn Noregi á fimmtudag.

Ólafur Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs Þróttar sem er margreyndur í bransanum, var í setti RÚV að ræða leikinn í gær. Einverjir hafa kallað eftir að fá hann í þjálfarastólinn.

„Pólitískur Óli Kristjáns er svo öskrandi meðvitaður um að hann sé mögulega að fara í sætið hjá Steina,“ skrifaði Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, á samfélagsmiðilinn X yfir EM-stofunni á RÚV í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag

Ótrúlegt hrun hjá lærisveinum Ten Hag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“

Tjáir sig um leikmanninn sem er sterklega orðaður við Liverpool: ,,Ég veit það ekki“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum