fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar

Fókus
Mánudaginn 7. júlí 2025 10:30

Brooks Nader

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sports Illustrated fyrirsætan Brooks Nader mætti tennismótið í Wimbledon í síðustu viku. Á föstudag póstaði hún mynd af sér á TikTok þar sem sjá má túrblett í pilsi hennar.

„Reyndi að vera smart. Byrjaði á blæðingum á Wimbledon,“ skrifaði Nader við myndina.

@brooksnader Of course 🎾 #wimbledon ♬ Cartoon Eye Blinking Sound – Anna

Í athugasemdum við færsluna hrósuð netverjar Nader og sögðust margir kannast við að hafa byrjað á blæðingum á óheppilegri stundu.

„Takk fyrir að normalisera það sem við göngum í gegnum.“

„Þú ert svo hrein og bein. Þetta gerist fyrir okkur allar.“  

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þórdís Elva hefur fundið ástina

Þórdís Elva hefur fundið ástina
Fókus
Í gær

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“

Árni og Guðrún: „Við byrjuðum svolítið á þessu því okkur langaði að fara í threesome“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu

Reynir setur Bjarmaland aftur á sölu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“

Katrín segist ekki geta starfað eðlilega eftir krabbameinsmeðferðina – „Mjög erfitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað

Jennifer og Ben taka óvænta ákvörðun ári eftir skilnað
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið