fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Hrósað fyrir að normalisera blæðingarnar

Fókus
Mánudaginn 7. júlí 2025 10:30

Brooks Nader

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sports Illustrated fyrirsætan Brooks Nader mætti tennismótið í Wimbledon í síðustu viku. Á föstudag póstaði hún mynd af sér á TikTok þar sem sjá má túrblett í pilsi hennar.

„Reyndi að vera smart. Byrjaði á blæðingum á Wimbledon,“ skrifaði Nader við myndina.

@brooksnader Of course 🎾 #wimbledon ♬ Cartoon Eye Blinking Sound – Anna

Í athugasemdum við færsluna hrósuð netverjar Nader og sögðust margir kannast við að hafa byrjað á blæðingum á óheppilegri stundu.

„Takk fyrir að normalisera það sem við göngum í gegnum.“

„Þú ert svo hrein og bein. Þetta gerist fyrir okkur allar.“  

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum