fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Iwobi orðaður við stórlið

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn annar en Alex Iwobi er orðaður við Atletico Madrid þessa stundina en það kemur mörgum á óvart.

Um er að ræða vængmann Fulham en hann var áður á mála hjá Arsenal og hélt síðar til Everton.

Samkvæmt Africa Foot þá hefur Atletico áhuga á að semja við Iwobi og ku hafa lagt fram 25 milljóna evra tilboð í leikmanninn.

Iwobi var flottur með Fulham á síðustu leiktíð en hann skoraði níu mörk og lagði upp önnur sex er liðið hafnaði í 11. sæti.

Iwobi á þrjú ár eftir af samningi sínum í London og er Fulham ekki undir neinni pressu að selja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu