fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Iwobi orðaður við stórlið

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 21:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn annar en Alex Iwobi er orðaður við Atletico Madrid þessa stundina en það kemur mörgum á óvart.

Um er að ræða vængmann Fulham en hann var áður á mála hjá Arsenal og hélt síðar til Everton.

Samkvæmt Africa Foot þá hefur Atletico áhuga á að semja við Iwobi og ku hafa lagt fram 25 milljóna evra tilboð í leikmanninn.

Iwobi var flottur með Fulham á síðustu leiktíð en hann skoraði níu mörk og lagði upp önnur sex er liðið hafnaði í 11. sæti.

Iwobi á þrjú ár eftir af samningi sínum í London og er Fulham ekki undir neinni pressu að selja í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna

Allt í rugli varðandi Jackson – Yfirmaðurinn tjáir sig um stöðuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho