fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 19:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð gleymdur leikmaður Chelsea er stór ástæða fyrir því að félaginu tókst að fá Joao Pedro frá Brighton í sumar.

Það er Pedro sjálfur sem greinir frá en leikmaðurinn umtalaði er Andrey Santos sem er Brasilíumaður líkt og sóknarmaðurinn.

Santos hefur aðeins spilað einn leik fyrir Chelsea eftir komu í fyrra en hann var lánaður til Strasbourg 2024 og stóð sig virkilega vel í vetur.

,,Ég ræddi við Andrey á Instagram og spurði út í leikmannahópinn og félagið,“ sagði Pedro.

,,Hann hafði ekkert nema gott að segja svo það var góð ákvörðun að koma til Chelsea. Þegar þú semur við félag og þekkir einn leikmann þá er ákvörðunin auðveldari.“

,,Ég á í góðu sambandi við David Luiz og hef rætt við hann en ekki um Chelsea heldur minn feril. Hann hefur hjálpað mér í að þróa minn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik

Hákon skoraði í ótrúlegum fótboltaleik – Átta mörk skoruð í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn

Aron Einar út og Brynjólfur kemur inn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Chelsta staðfestir komu Garnacho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea

Jackson sagður snúa aftur til Chelsea
433Sport
Í gær

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn

England: Chelsea lagði Fulham og fór á toppinn
433Sport
Í gær

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Í gær

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur

Viðurkennir að Isak geti alls ekki spilað 90 mínútur
433Sport
Í gær

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“

Brjálaðir eftir fréttir vikunnar: ,,Út með ykkur allir sem einn“