fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 15:30

Diogo Jota skorar mark sitt. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur ákveðið að seinka því að byrja undirbúningstímabil sitt eftir andlát Diogo Jota í gær. Fyrstu leikmenn áttu að mæta í dag.

Jota og bróðir hans létust í bílslysi í gær þegar þeir voru á leið til Englands til að Jota gæti byrjað undirbúningstímabilið.

Liverpool hefur ákveðið að gefa leikmönnum tíma til að syrgja félaga sinn sem verður jarðaður í Portúgal á morgun.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um það hvenær liðið hefur æfingar til að undirbúa sig fyrir nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni.

Jota var 28 ára gamall en hann var keyptur til Liverpool árið 2020. Hann lék áður með Wolves áður en hann fór til Liverpool.

Hann gekk í það heilaga fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn með eiginkonu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum