fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 10:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nico Williams kantmaður Athletic Bilbao hefur tekið óvænt skref og skrifað undir nýjan tíu ára samning við félagið.

Williams var sagður nálægt því að ganga í raðir Barcelona en eitthvað hefur gerst.

Arsenal og FC Bayern höfðu einnig sýnt honum áhuga en þessi 22 ára kantmaður ákvað að fara ekki fet.

Williams hefur alla tíð leikið með Athletic og líður vel þar, einnig er hann á meðal launahæstu leikmanna La Liga deildarinnar.

Williams hefur lengi verið eftirsóttur en hefur nú bundið enda á allar sögusagnir með tíu ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu