fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 14:00

Kaoru Mitoma / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kaoro Mitoma kantmaður Brighton hefur látið félagið vita að hann vilji nýjan samning og vera áfram hjá félaginu.

FC Bayern hefur sýnt kantmanninum frá Japan áhuga en hann vill vera áfram hjá Brighton.

Mitoma er 28 ára gamall og hefur verið jafn besti leikmaður Brighton síðustu ár.

Hann vill fá nýjan og betri samning en Bayern er í leit að sóknarmönnum og hefur Mitoma verið á lista hjá þeim.

Mitom hefur verið hjá Brighton frá árinu 2021 og síðustu ár bætt leik sinn mikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot