fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 22:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að vængmaðurinn Antoine Semenyo er ekki fáanlegur í sumar en hann hefur verið orðaður við stærstu félög Englands.

Manchester United, Arsenal og Liveprool eru sögð hafa horft til leikmannsins sem hefur spilað með Bournemouth frá 2022.

Semenyo er 25 ára gamall landsliðsmaður Gana en hann er búinn að krota undir nýjan fimm ára samning í Bournemouth.

Þessi eldfljóti sóknarmaður hafði engan áhuga á að færa sig um set og er þakklátur Bournemouth fyrir tækifærið.

Semenyo var áður hjá Bristol City í næst efstu deild og spilaði þar frá 2017 til 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið