fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Forsetinn kastar eigin leikmanni undir rútuna – ,,Þetta voru skilaboð til hans“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 20:32

Lautaro Martinez og Hakan Calhanoglu fagna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Inter Milan, Giuseppe Marotta, hikaði ekki er hann ræddi við fjölmiðla um ný ummæli leikmanns liðsins, Lautaro Martinez.

Martinez greindi frá því að hann væri að leitast eftir því að vinna titla og að þeir leikmenn sem væru ekki til í að berjast fyrir félagið mættu finna sér nýtt félag.

Martinez nafngreindi ekki þá leikmenn sem ‘vilja ekki berjast’ fyrir félagið en Marotta er engum líkur og var til í að kasta Hakan Calhanoglu undir rútuna.

,,Ummæli Lautaro um leikmenn sem vilja ekki vera hér og berjast? Hann nafngreindi engan en ég skal gera það. Þetta voru skilaboð til Hakan Calhanoglu.“

,,Við munum ræða við Hakan og reyna að ná sáttum um starfslok og við gerum það án allra vandræða.“

Calhanoglu hefur spilað með Inter undanfarin fjögur ár en hann er 31 árs gamall og er landsliðsmaður Tyrklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum

Launin að þvælast fyrir í viðræðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum

Sögusagnir um að Newcastle opni veskið enn frekar – Rosalegt tilboð og fjórföldun á launum
433Sport
Í gær

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Í gær

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari

Howe og Slot tjá sig um Isak – Newcastle sagt opna á það að hann fari