fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingibjörg Sigurðardóttir var að vonum svekkt í kvöld eftir fyrsta leik Íslands á EM í Sviss.

Ísland spilaði opnunarleik mótsins gegn Finnum en þurftu að sætta sig við 1-0 tap að þessu sinni.

,,Það er ótrúlega margt sem gerðist. Við náðum ekki að mæta klárar í fyrri hálfleik og vissum að það yrði stress á fyrstu mínútunum. Við náðum ekki að hrista þáð af okkur eins hratt og við vildum og svo er ótrúlega margt sem gerist í framhaldinu,“ sagði Ingibjörg.

,,Það er mjög auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt en stórmót er stórmót og við viljum ótrúlega mikið vinna og komast áfram og með því kemur pressa og með pressu kemur stress.“

,,Það var rosalega vont að missa Glódísi í hálfleik en við þurfum að vera viðbúnar þessu og mér fannst við tækla það ágætlega. Vonandi fáum við hana inn í næsta leik.“

Nánar er rætt við Ingibjörgu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar Björn tekur við Leikni

Brynjar Björn tekur við Leikni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið