Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss
Það er alveg að koma að stóru stundinni, opnunarleik Íslands og Finnlands á EM. Byrjunarliðin eru klár.
Það er lítið óvænt í byrjunarliði Þorsteins Halldórssonar, sem teflir fram sama liði og í síðasta æfingaleik fyrir mót gegn Serbíu.
Leikurinn hefst klukkan 16 að íslenskum tíma.
Byrjunarlið Íslands
Cecilía Rán Rúnarsdóttir
Guðný Árnadóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Guðrún Arnardóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Hildur Antonsdóttir
Hlín Eiríksdóttir
Sandra María Jessen
Sveindís Jane Jónsdóttir