fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 13:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur hafnað tilboði frá FC Bayern í Luiz Diaz kantmann félagsins. Liverpool hefur engan áhuga á að selja hann.

Diaz er 28 ára og fékk Bayern þau skilaboð að hann færi ekki frá Liverpool í sumar.

Diaz spilaði 50 leiki á síðustu leiktíð og skoraði 17 mörk og lagði upp átta.

Diaz hefur viljað fá nýjan samning á Anfield en þær viðræður hafa engu skilað hingað til.

Bayern vill bæta við sig leikmanni en hingað til hefur félagið ekki fengið sínu fram í sumar og hafa nokkrir leikmenn hafnað félaginu eða ekki verið til sölu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja

Juventus setur þrjá leikmenn á borðið og leyfir United að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“

Mist spennt en stressuð fyrir leiknum – „Við megum ekki gleyma því“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“

Þorvaldur í gír á leikdegi – „Við Íslendingar erum þannig að þetta þjappar okkur saman“