fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur orðið af milljónum punda en það varð ljóst þegar félagið birti myndir af nýjum æfingafatnaði sínum.

Síðustu ár hefur fyrirtækið Tezoz auglýst á æfingafatnaði liðsins en sá samningur er á enda.

Tezoz borgaði 24 milljónir punda á ári fyrir auglýsinguna sem nú er ekki og enginn er mættur í staðin.

Svona er fatnaðurinn sem er til sölu nú.

Það er því ljóst að United er að verða af miklum fjármunum og slakt gengi innan vallar hefur áhrif á það hvað fyrirtæki vilja borga.

Samningurinn rann út í fyrradag en ljóst er að þetta gæti orðið mikið áfall í bókhaldið hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern

Real Madrid beitir þekktri taktík í tilraun til að fá leikmann Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið

Nokkrir leikmenn United efins um að Amorim lifi af landsleikjahléið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu

Mikael varpar sprengju – Allt var klappað og klárt en eitt símtal í KSÍ breytti öllu
433Sport
Í gær

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Í gær

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen