fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist hreint ekki útilokað að Liverpool muni láta til skara skríða og reyna að klófesta Alexander Isak framherja Newcastle.

Fjallað er um málið af Graeme Bailey blaðamanni sem sérhæfir sig í Liverpool fréttum og starfar hjá The Kop.

Bailey segir að Liverpool sé svo sannarlega að skoða málefni Isak en málið velti á því hvort hann hafni nýjum samningi hjá Newcastle.

Newcastle er tilbúið að gera sænska framherjann að launahæsta leikmanni í sögu félagsins.

„Newcastle er tilbúið að borga meira en félagið hefur áður ætlað sér, Liverpool fylgist náið með og þetta kemur í ljós fljótlega,“ segir Graeme Bailey.

„Liverpool er á tánum, miðað við það sem ég heyri þá telja þeir sig eiga góðan möguleika á að fá hann.“

„Á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning fylgist Liverpool með.“

Graeme Bailey segir að Liverpool gæti fengið Isak á um 120 milljónir punda ef hann hafnar nýjum samningi hjá Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag

Líklegt að Sancho verði áfram leikmaður United þegar glugginn lokar á mánudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Í gær

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Í gær

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum