fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist hreint ekki útilokað að Liverpool muni láta til skara skríða og reyna að klófesta Alexander Isak framherja Newcastle.

Fjallað er um málið af Graeme Bailey blaðamanni sem sérhæfir sig í Liverpool fréttum og starfar hjá The Kop.

Bailey segir að Liverpool sé svo sannarlega að skoða málefni Isak en málið velti á því hvort hann hafni nýjum samningi hjá Newcastle.

Newcastle er tilbúið að gera sænska framherjann að launahæsta leikmanni í sögu félagsins.

„Newcastle er tilbúið að borga meira en félagið hefur áður ætlað sér, Liverpool fylgist náið með og þetta kemur í ljós fljótlega,“ segir Graeme Bailey.

„Liverpool er á tánum, miðað við það sem ég heyri þá telja þeir sig eiga góðan möguleika á að fá hann.“

„Á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning fylgist Liverpool með.“

Graeme Bailey segir að Liverpool gæti fengið Isak á um 120 milljónir punda ef hann hafnar nýjum samningi hjá Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Í gær

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz