fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það er alveg óhætt að segja að það sé andi í íslenska landsliðshópnum, sem mætir Finnlandi í fyrsta leik EM á morgun. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er ein skærasta stjarna liðsins og ræddi hún við 433.is í gær.

„Okkar markmið er að fara upp úr riðlinum, sama hvernig við gerum það. Finnarnir eru með frábært lið og við þurfum að eiga hrikalega góðan dag til að fá þrjú stig,“ sagði hún.

„Við erum mjög svipaðar. Þær halda meira í boltann en við en við erum kannski með fleiri X-factora. Heilt yfir erum við svipaðar og þetta verður hörkuleikur.“

Karólína segir að íslenski hópurinn sé afar samheldin, sem hjálpi liðinu bæði innan vallar sem utan.

„Hópurinn er geggjaður og við erum allar bestu vinkonur, við erum ekkert að ljúga því þegar við segjum það. Við erum búnar að spila saman í dágóðan tíma svo vonandi fer þetta allt vel.“

Nánar er rætt við Karólínu í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
Hide picture