fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það er alveg óhætt að segja að það sé andi í íslenska landsliðshópnum, sem mætir Finnlandi í fyrsta leik EM á morgun. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er ein skærasta stjarna liðsins og ræddi hún við 433.is í gær.

„Okkar markmið er að fara upp úr riðlinum, sama hvernig við gerum það. Finnarnir eru með frábært lið og við þurfum að eiga hrikalega góðan dag til að fá þrjú stig,“ sagði hún.

„Við erum mjög svipaðar. Þær halda meira í boltann en við en við erum kannski með fleiri X-factora. Heilt yfir erum við svipaðar og þetta verður hörkuleikur.“

Karólína segir að íslenski hópurinn sé afar samheldin, sem hjálpi liðinu bæði innan vallar sem utan.

„Hópurinn er geggjaður og við erum allar bestu vinkonur, við erum ekkert að ljúga því þegar við segjum það. Við erum búnar að spila saman í dágóðan tíma svo vonandi fer þetta allt vel.“

Nánar er rætt við Karólínu í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann

Tottenham reynir að kaupa Ganverjann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði

Óvænt stórlið hefur áhuga á Rashford – Er þó ekki efstur á blaði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi

Rashford mætir til æfinga hjá United á mánudag – Ekkert að gerast en hann vill burt frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“

Aron lýsir hremmingum á hótelherbergi sínu í Sviss – „Þið getið ímyndað ykkur aðstæðurnar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Í gær

Klopp setur mikla pressu á Wirtz

Klopp setur mikla pressu á Wirtz
Hide picture