fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. júní 2025 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagana 6.-15. ágúst mun Valur halda aftur einn flottasta knattspyrnuskóla landsins!

Þetta er einstakt tækifæri fyrir unga knattspyrnumenn til að æfa með og læra af þeim bestu.

Námskeiðið inniheldur:8 æfingar á ValssvæðinuFyrirlestrar frá helstu stjörnum landsins
Tímasetningar:Tími: 09:00-10:15 og 10:30-12:00 (fyrirlestrar = breytilegt)

Verð: 39.900 krónur

Þjálfarar á æfingum:
Lars Lagerback, Heimir Hallgrímsson, Arnar Gunnlaugsson, Þorsteinn Halldórsson, Hannes Þór Halldórsson, Guðmundur Hreiðarsson, Tufa, Kristján Guðmundsson, Matthías Guðmundsson, Sigurbjörn Hreiðarsson, Leikmenn meistaraflokks karla, leikmenn meistaraflokks kvenna, þjálfarar yngri flokka, og margir fleiri

Fyrirlestrar: Heimir Hallgrímsson – Landsliðsþjálfari Írlands Lars Lagerback – fyrrum landsliðsþjálfari Íslands Þorgrímur Þráinsson – Fyrrum landsliðsmaður og leikmaður Vals Hafrún Kristjánsdóttir – Íþróttasálfræðingur Ólafur Stefánsson – Fyrrum landsliðsmaður í handbolta Elísa Viðarsdóttir – Næringafræðingur og leikmaður meistaraflokks kvenna í fótbolta.

Knattspyrnufélagið Valur leggur metnað sinn í að bjóða upp á það besta og er Valsakademían klárlega liður í því. Um er að ræða knattspyrnuskóla fyrir krakka sem fædd eru frá árinu 2009 til 2013.

Skráning fer fram hér:

Takmarkað pláss er í skólann – ekki missa af þessu frábæra tækifæri!

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Hallgrím Heimisson, yfirþjálfara Vals á hallgrimurh@valur.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Í gær

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar