fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

„Það er allt upp á tíu hér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. júní 2025 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

„Það er allt upp á tíu hér. Umhverfið er ótrúlegt og æfingasvæðið geggjað,“ sagði bakvörðurinn Guðný Árnadóttir í samtali við 433.is í dag, en liðið hefur verið í Sviss síðan á laugardag og undirbýr sig að kappi fyrir EM.

Ísland hefur leik á EM á miðvikudag og andstæðingurinn er Finnland. „Andinn er ótrúlega góður. Við erum ótrúlega spenntar að fara saman út á völl og byrja þetta mót loksins, við erum búnar að bíða lengi eftir því. Við förum í leikina til að vinna og gerum allt til að vinna leikinn gegn Finnlandi.“

Guðný var einnig með íslenska landsliðinu á síðasta Evrópumóti á Englandi og segir mikinn heiður að vera í þessum hópi. „Það er alltaf mikil spenna og það er mikill heiður að vera hérna,“ sagði Guðný, en nánar er rætt við hana í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
Hide picture