fbpx
Mánudagur 30.júní 2025
433Sport

„Það er allt upp á tíu hér“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. júní 2025 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

„Það er allt upp á tíu hér. Umhverfið er ótrúlegt og æfingasvæðið geggjað,“ sagði bakvörðurinn Guðný Árnadóttir í samtali við 433.is í dag, en liðið hefur verið í Sviss síðan á laugardag og undirbýr sig að kappi fyrir EM.

Ísland hefur leik á EM á miðvikudag og andstæðingurinn er Finnland. „Andinn er ótrúlega góður. Við erum ótrúlega spenntar að fara saman út á völl og byrja þetta mót loksins, við erum búnar að bíða lengi eftir því. Við förum í leikina til að vinna og gerum allt til að vinna leikinn gegn Finnlandi.“

Guðný var einnig með íslenska landsliðinu á síðasta Evrópumóti á Englandi og segir mikinn heiður að vera í þessum hópi. „Það er alltaf mikil spenna og það er mikill heiður að vera hérna,“ sagði Guðný, en nánar er rætt við hana í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar
433Sport
Í gær

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu

Besta deildin: Eiður Gauti hetjan gegn FH – Víkingar unnu Aftureldingu
Hide picture