fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. júní 2025 14:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederico Varandas forseti Sporting Lisbon ætltar ekki að gefa neitt eftir þegar kemur að málefnum Viktor Gyokeres framherja liðsins.

Gyokeres er í stríði við félagið og telur það hafa svikið loforð um verðmiðann á sér.

„Sporting er alveg rólegt yfir málefni Gyokeres, við þurfum ekki að selja. VIð vitum að draumur Viktor er að fara og virðum það,“ segir Varandas.

„Eftir fundir í margar vikum erum við ekki að biðja um klásúluna en við biðjum um eðlilegt verð fyrir Viktor. Það eru góðar líkur á því að hann fari.“

Varandas tók svo nokkur dæmi um leikmenn sem hafa skipt um félag undanfarið.

„Við skoðum markaðinn og sjáum Zubimendi fara fyrir 51 milljón punda. Ég sé Matheus Cunha og Bryan Mbeumo sem eru sóknarmann, þeir eru ekki með gæði hans Viktor og eru að fara á yfir 60 milljónir punda.“

„Við viljum því bara eðlilegt verð, ég tel að Viktor geti farið nema að hann sé með versta umboðsmann í heimi. Ég trúi því ekki því Viktor er einn besti leikmaður í heimi.“

„Leikmaðurinn veit það, umboðsmaðurinn veit það að Viktor fer ekki fyrir 60 milljónir punda.“

Arsenal og Manchester United sýna sænska framherjanum mesta áhugann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína

Emi Martínez sviptur stóru hlutverki hjá Aston Villa – Emery útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Í gær

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Í gær

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar