fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
433Sport

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. júní 2025 14:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frederico Varandas forseti Sporting Lisbon ætltar ekki að gefa neitt eftir þegar kemur að málefnum Viktor Gyokeres framherja liðsins.

Gyokeres er í stríði við félagið og telur það hafa svikið loforð um verðmiðann á sér.

„Sporting er alveg rólegt yfir málefni Gyokeres, við þurfum ekki að selja. VIð vitum að draumur Viktor er að fara og virðum það,“ segir Varandas.

„Eftir fundir í margar vikum erum við ekki að biðja um klásúluna en við biðjum um eðlilegt verð fyrir Viktor. Það eru góðar líkur á því að hann fari.“

Varandas tók svo nokkur dæmi um leikmenn sem hafa skipt um félag undanfarið.

„Við skoðum markaðinn og sjáum Zubimendi fara fyrir 51 milljón punda. Ég sé Matheus Cunha og Bryan Mbeumo sem eru sóknarmann, þeir eru ekki með gæði hans Viktor og eru að fara á yfir 60 milljónir punda.“

„Við viljum því bara eðlilegt verð, ég tel að Viktor geti farið nema að hann sé með versta umboðsmann í heimi. Ég trúi því ekki því Viktor er einn besti leikmaður í heimi.“

„Leikmaðurinn veit það, umboðsmaðurinn veit það að Viktor fer ekki fyrir 60 milljónir punda.“

Arsenal og Manchester United sýna sænska framherjanum mesta áhugann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Í gær

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“