fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Amorim bað stjórn United um greiða

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 18:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, hefur beðið félagið um aðstoð en hann vill fá inn mann sem ber nafnið Acacio Valentim.

Valentim yrði hluti af þjálfarateymi Amorim sem er undir pressu eftir að hafa tekið við United í nóvember.

Amorim náði alls ekki að bæta árangur United á nokkrum mánuðum og þarf að gera betur næsta vetur.

Record í Portúgal segir frá því að United sé í viðræðum við Valentim sem Amorim vann með hjá Braga á sínum tíma.

Valentim hefur þjálfað hjá Braga undanfarin fjögur ár en hann er 49 ára gamall og býr yfir töluverðri reynslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Í gær

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá