fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Bíll endaði inni í verslun

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 28. júní 2025 07:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir voru handteknir eftir að bíll endaði inni í verslun í miðborginni í nótt. Voru allir mennirnir vistaðir í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins. Rannsóknin snýr meðal annars að því að rannsaka hver var að aka bílnum þegar hann endaði inni í versluninni.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Þar segir einnig frá því að maður braust inn í fyrirtæki í gærkvöld en yfirgaf vettvang þegar hann áttaði sig á því að það var fólk þar innandyra. Hann fannst stuttu síðar þar sem hann var að reyna að brjótast inn í bíl, hann var þá handtekinn. Hann var fluttur á lögreglustöð þar sem hann var vistaður í klefa í þágu rannsóknar.

Tilkynnt var um umferðaróhapp þar sem ökumaður á rafmagnshlaupahjóli féll af hjólinu. Lögregla fór á vettvang ásamt sjúkraliði.

Eldur kviknaði í íbúð miðsvæðis og fóru slökkvilið og lögregla á vettvang. Eldurinn var minniháttar en það kviknaði í frá eldhúsrúlluhaldara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“

Náði ótrúlegu myndbandi af ísjaka velta og hrynja í Jökulsárlón – „Þetta er hræðilega sorglegt“
Fréttir
Í gær

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum

Lögregla óskar eftir að ná tali af þessum mönnum
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast

Björgunarsveitir kallaðar út í gærkvöldi: Villtur í óbyggðum og rafhlaðan við það að tæmast
Fréttir
Í gær

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“

Segir Valtý hafa ætlað að fela sannleikann í stærsta sakamáli Íslandssögunnar – „Banamaður Geirfinns hafði hreðjatak á þér“