fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sæti Willums mögulega í hættu – Eigendurnir stórhuga fyrir veturinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 15:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlutverk Willums Þórs Willumssonar hjá Birmingham gæti verið í hættu samkvæmt enskum fjölmiðlum í dag.

Birmingham hefur tryggt sér sæti í næst efstu deild á ný og mun leitast eftir því að komast upp í efstu deild aðeins ári seinna.

Eigendur Birmingham eru metnaðarfullir og eru sagðir ætla að styrkja leikmannahópinn verulega fyrir næsta tímabil.

Milljarðamæringurinn Tom Wagner er þar fremstur í flokki en NFL goðsögnin Tom Brady á einnig hlut í félaginu.

Talað er um að Birmingham gæti boðið leikmönnum allt að 30 þúsund pund á viku sem myndi gera marga áhugasama um að ganga í raðir félagsins.

Willum var lykilmaður hjá Birmingham í vetur en hnan skoraði sjö mörk í 48 leikjum í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika

Strákarnir frá Úkraínu alltof stór biti fyrir Blika
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð

Svarar til saka – Segir það hafa verið grín að tengja fólk við barnaníð og morð
433Sport
Í gær

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá