fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Breskir miðlar fjalla mikið um nýjasta Íslandsvininn – Benda á hvað íslenskir miðlar hafa að segja

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. júní 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar hafa verið duglegir að fjalla um Steven Caulker sem er nýjasti Íslandsvinurinn en hann hefur skrifað undir samning við Stjörnuna.

Caulker er 33 ára gamall en hann mun starfa sem aðstoðarþjálfari Stjörnunnar og verður einnig leikmaður liðsins.

Caulker á að baki enskan landsleik og lék þá yfir 100 leiki í ensku úrvalsdeildinni á sínum tíma – hann var síðast í tyrknensku B deildinni.

The Sun fjallar ítarlega um þessi félagaskipti og bendir á að íslenskir miðlar fjalli um þessi skipti sem en sú stærstu í sögu landsins.

Það er í raun ekki hægt að neita því en leikmenn á borð við David James, Lee Sharp og Marc Wilson hafa einnig reynt fyrir sér hérlendis svo eitthvað sé nefnt.

Fjölmargir aðrir miðlar á Bretlandi hafa fjallað um skipti Caulker en þau hafa vissulega legið í loftinu í dágóðan tíma.

Varnarmaðurinn gerir eins og hálfs árs samning við Stjörnuna sem er hans 17. félagslið á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“