fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

United skoðar þýskan landsliðsmann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felix Nmecha miðjumaður Borussia Dortmund er á óskalista Manchester United. Bildí Þýskalandi segir frá þessu.

Nmecha er 25 ára gamall þýskur landsliðsmaður en hann hefur nokkrum sinnum verið orðaður við United.

Ruben Amorim hefur lagt áherslu á það að styrkja sóknarleik sinn í sumar en nú fer fókusinn að færast annað.

Talið er að Amorim vilji fá inn miðjumann og Nmecha gæti orðið sá kostur. Talið er að hann kosti í kringum 50 milljónir punda.

Þá er talið að Amorim muni reyna að bæta við markmanni en hann er sagður hafa takmarkaða trú á Andre Onana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband