fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mourinho reynir að fá leikmann sem nennir ekki að vera í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jhon Duran hefur ekki áhuga á því að vera áfram hjá Al-Nassr í Sádí Arabíu þar sem hann hefur aðeins verið í fimm mánuði.

Duran er með 8 milljónir á dag í Sádí Arabíu en Al-Nassr er tilbúið að lána hann.

Nú kemur það svo fram að Jose Mourinho er að reyna að fá Duran til Tyrklands og leggur mikla áherslu á það.

Fenerbache er tilbúið að borga 14 milljónir punda fyrir það að hafa Duran á láni í eitt ár.

Árslaun Duran hjá Al-Nassr eru 16,7 milljónir punda en Fenerbache getur ekki greitt slíkan pakka. Duran hafði raðað inn mörkum fyrir Aston Villa áður en hann fór til Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana

West Ham afþakkaði það að fá Andre Onana
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?

Gæti Napoli tekið tvo frá United á allra næstu dögum?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Í gær

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins