fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Newcastle vill kaupa þrjá leikmenn – Joao Pedro er ofarlega á lista

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Pedro framherji Brighton er ofarlega á óskalista Newcastle í sumar og vill félagið fá hann.

Telegraph fjallar um málið og segir Newcastle vilja festa kaup á þremur leikmönnum.

Pedro er einn þeirra en framherjinn er 23 ára gamall og kemur frá Brasilíu.

Newcastle er einnig að reyna að ganga frá kaupum á James Trafford sem er 22 ára gamall og kæmi frá Burnley.

Þá hefur Newcastle verið að eltast við Anthony Elanga kantmann Nottingham Forest en fyrsta tilboði félagsins var hafnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband