fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Rooney orðaður við afar áhugavert starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. júní 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Wayne Rooney er orðaður við ansi áhugavert starf í ensku utandeildinni um þessar mundir.

Rooney, sem stýrði áður Derby, Birmingham og DC United, var síðast í starfi hjá Plymouth í ensku B-deildinni, en var rekinn þaðan síðastliðinn desember eftir arfaslakan árangur.

Nú gæti hann verið að taka við þjálfarastarfi á ný hjá utandeildarliðinu Macclesfield, sem kom sér upp í næstefstu utandeild Englands á dögunum.

Robbie Savage, annar fyrrum leikmaður United, er þjálfari liðsins sem stendur og náði flottum árangri á leiktíðinni. Hann er sterklega orðaður við Forest Green, sem er deild ofar.

Sagan segir að Macclesfield snúi sér að Rooney ef Savage ákveður að taka við starfinu hjá Forest Green.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband