fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Balotelli á leið í sitt þrettánda félag á ferlinum og fer nú í þriðju efstu deild

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 34 ára gamali Mario Balotelli er á förum frá Genoa á Ítalíu en hann spilaði sex leiki fyrir félagið.

Balotelli fær ekki samning hjá Genoa sem var tólfta félagið hans á ferlinum.

Nú segir að Balotelli sé að semja við Real Murcia á Spáni sem leikur í þriðju efstu deild.

Murcia var nálægt því að komast upp í næst efstu deild en tapaði í umspili og verða því áfram í þriðju efstu deild.

Balotelli hefur farið víða á ferlinum og oft verið til vandræða en hann lék meðal annars með Inter, AC Milan, Liverpool og Manchester City,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband