fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Mbappe höfðar mál gegn PSG og sakar félagið um ýmisleg brot

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur höfðað málsókn gegn PSG, hann sakar félagið um fjárkúgun og siðferðislegt ofbeldi á vinnustað.

Mbappe sakar PSG um að hafa hótað sér til að skrifa undir nýjan samning árið 2023.

Mbappe neitaði að skrifa undir og var bannað að æfa með liðinu til að reyna að fá hann til að skrifa undir.

Mbappe skrifaði ekki undir og félagið gaf eftir, frönsk yfirvöld hafa nú hafið rannsókn á málinu.

Franski framherjinn labbaði frítt til Real Madrid fyrir ári síðan þegar samningur hans við PSG rann út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband