fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Enginn kaupréttur fyrr en 2027 – Þetta er upphæðin sem Liverpool þarf að borga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur engan forkaupsrétt á Jarell Quansah næsta sumar en tekur hann gildi eftir tvö ár.

Miðvörðurinn ungi er að ganga í raðir Bayer Leverkusen frá Liverpool fyrir kaupverð sem gæti orðið allt að 35 milljónir punda.

Quansah vildi fara annað í leit að meiri spiltíma og ætti hann að fá hann í liði Erik ten Hag hjá Leverkusen.

Mikið hefur verið rætt og ritað um kauprétt Liverpool, vilji félagið fá hann til baka einn daginn. Verðið fyrir enska félagið þá verður norðan af 50 milljónum punda en tekur sem fyrr segir ekki gildi fyrr en 2027.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband