fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arsenal að klára kaupin á danska landsliðsmanninum – Partey á förum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 15:00

Christian Norgaard skorar gegn Arsenal 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal virðist vera að klára kaupin á Christian Norgaard, fyrirliða Brentford. Þetta kemur fram í helstu miðlum, til að mynda hjá David Ornstein og Fabrizio Romano.

Arsenal þarf að styrkja miðsvæðið þar sem Jorginho er farinn og Thomas Partey einnig á förum þegar samningur hans rennur út í næstu viku.

Martin Zubimendi er að ganga í raðir félagsins frá Real Sociedad og nú virðist Norgaard einnig vera á leiðinni.

Danski landsliðsmaðurinn vill ólmur ganga í raðir Arsenal og hefur samið um kaup og kjör við félagið nú þegar.

Þá virðist sem svo að Brentford sé nálægt því að hleypa honum burt eftir tæplega 10 milljóna punda tilboð Arsenal í þennan 31 árs gamla miðjumann.

Norgaard hefur verið í Brentford í sex ár og verið mikilvægur hlekkur í miklum uppgangi félagsins á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“