fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Alonso skipar Real Madrid að hætta við það að kaupa framherja

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso stjóri Real Madrid hefur beðið stjórn félagsins að hætta að eltast við framherja og vill að einbeitingin fari í það að finna miðjumann. AS á Spáni segir frá.

Real Madrid var á markaðnum eftir sóknarmanni en Gonzalo Garcia hefur heillað Alonso.

Garcia er 21 árs gamall og á HM félagsliða hefur hann heillað nýjan stjóra sinn bæði á æfingum og í leikjum.

Real Madrid hafði skoðað að kaupa Ante Budimir framherja Osasuna til að vera varaskeifa fyrir aðra menn. Alonso telur ekki þörf á því.

Alonso vill styrkja miðsvæði sitt en Luka Modric fer frá félaginu eftir HM félagsliða og þarf liðið því að auka breiddina þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli

Ágætis dráttur fyrir Blika í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar – Fínir heimaleikir en verður erfitt á útivelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Í gær

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3

Er það heimska hjá Amorim að breyta ekki um kerfi? – Svona gæti United litið út í 4-3-3
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar