fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum stjarna Liverpool fór í gjaldþrot – Skuldaði skattinum væna summu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Barnes skuldar 250 milljónir króna í skatta og gjöld, fyrirtæki sem hann átti varð gjaldþrota.

Barnes skuldaði þetta í gegnum fyrirtæki sitt sem hann sótti um gjaldþrotaskipti fyrir árið 2023.

Hann skuldaði meðals annars 776 þúsund pund í virðisaukaskatt og þá var hann með 226 þúsund pund í lán frá stjórnanda í fyrirtækinu.

Barnes hefur samþykkt að endurgreiða lánið til starfsmannsins og hefur greitt 60 þúsund pund.

Barnes er 61 árs gamall og er þekktur fyrir að hafa verið leikmaður Liverpool. Hann ætlar að reyna að borga skattinum skuldina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband