fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Arsenal búið að finna kost ef Partey labbar frítt í burtu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. júní 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar sér að kaupa franska miðjumanninn Lucien Agoume frá Seville ef Thomas Partey labbar í burtu. Athletic fjallar um málið.

Partey verður án samnings í næstu viku og samkvæmt fréttum gengur illa hjá aðilum að ná saman.

Partey er 32 ára gamall og hefur reynst Arsenal vel en samningar um kaup og kjör hafa ekki gengið vel.

Agoume er 23 ára gamall og hefur spilað fyrir yngri landslið Frakklands, hann var frábær með Sevilla á síðustu leiktíð.

Agoume átti stóran þátt í því að Sevilla bjargaði sér frá falli en þetta stóra félag var í miklum vandræðum fram eftir tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband