fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Kristján Óli sparar ekki stóru orðin – Kallar þann danska bæði ræfil og aumingja

433
Miðvikudaginn 25. júní 2025 10:30

Kristján Óli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson fyrrum leikmaður Breiðabliks fór mikinn í Þungavigtinni þegar hann ræddi um Kennie Chopart leikmann Fram.

Fram og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deildinni í fyrradag þar sem Blikar fengu mjög umdeilda vítaspyrnu í uppbótartíma.

Kristján sem sparar stundum ekki stóru orðin fór mikinn þegar rætt var um leikinn og vildi segja sína skoðun á danska varnarmanninum.

„Framarar eru grófasta lið deildarinnar, Kennie Chopart er mesti auminginn í deildinni. Hann sparkar menn niður og er svo grenjandi og leika einhvern karl,“ sagði Kristján og var heitt í hamsi í Þungavigtinni.

Kristján hélt svo áfram. „Hann er ræfill að sparka menn niður.“

Sparkspekingurinn sagði hins vegar að Fram hefði líklega átt skilið að vinna leikinn. „Þeir áttu skilið stig og mögulega þrjú, ég horfði á allan leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband