fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Óvissa ríkir áfram um framtíð hans – Funduðu á dögunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningsviðræður milli Gianluigi Donnarumma og Paris Saint-Germain eru hafnar að nýju.

Samningur markvarðarins, sem er einn sá besti í heimi, við Evrópumeistarana rennur út eftir ár og gæti hann þá gengið frítt í burtu.

PSG vill vitaskuld ekki að það gerist og vill enn fremur halda honum. Hingað til hefur þó ekki tekist að semja.

Nýlega fór hins vegar fram fundur milli fulltrúa Donnarumma og PSG. Er það hugsanlega merki um að hlutirnir þokist í rétta átt.

Vegna samningsstöðunnar hefur Donnarumma verið orðaður við brottför, til að mynda aftur til Ítalíu, en hann var áður á mála hjá AC Milan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“