fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Sádarnir með gylliboð til leikmanns Barcelona – Eru til í að selja

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asíumeistarar Al-Ahli hafa boðið Fermin Lopez, miðjumanni Barcelona, freistandi tilboð.

Spænska blaðið Sport heldur þessu fram, en Börsungar eru opnir fyrir því að selja hinn 22 ára Fermin til að fá inn fjármuni til að nota í aðrar stöður, til að mynda í vinstri kantmann.

Fermin var ekki fastamaður í liði Barcelona á síðustu leiktíð en er ungur og á fjögur ár eftir af samningi sínum. Það gæti því töluvert fengist fyrir hann.

Al-Ahli er allavega til í að borga Fermin vel en leikmaðurinn er sagður vilja vera áfram í Katalóníu.

Sádiarabíska félagið er afar metnaðarfullt og með menn eins og Ivan Toney og Riyad Mahrez innanborðs. Þá er félagið sagt vera að reyna við knattspyrnustjórann Ange Postecoglou.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París