fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Sádarnir með gylliboð til leikmanns Barcelona – Eru til í að selja

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Asíumeistarar Al-Ahli hafa boðið Fermin Lopez, miðjumanni Barcelona, freistandi tilboð.

Spænska blaðið Sport heldur þessu fram, en Börsungar eru opnir fyrir því að selja hinn 22 ára Fermin til að fá inn fjármuni til að nota í aðrar stöður, til að mynda í vinstri kantmann.

Fermin var ekki fastamaður í liði Barcelona á síðustu leiktíð en er ungur og á fjögur ár eftir af samningi sínum. Það gæti því töluvert fengist fyrir hann.

Al-Ahli er allavega til í að borga Fermin vel en leikmaðurinn er sagður vilja vera áfram í Katalóníu.

Sádiarabíska félagið er afar metnaðarfullt og með menn eins og Ivan Toney og Riyad Mahrez innanborðs. Þá er félagið sagt vera að reyna við knattspyrnustjórann Ange Postecoglou.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nova flytur á Broadway
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts