fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

Bayern horfir til Liverpool og Brighton ef Nico Williams segir nei

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern ætlar sér að fá inn sóknarmann í sumar sem spilar helst á kantinum, félagið hefur horft til Nico Williams.

Williams sem er kantmaður Athletic Bilbao er eftur á óskalistanum en hann vill fara til Barcelona.

Barcelona reynir að fjármagna kaup á Willimas sem er 22 ára spænskur landsliðsmaður.

Nú segir Sky í Þýskalandi að Karou Mitoma kantmaður Brighton sé leikmaður sem Bayern er að horfa til.

Þá er Cody Gakpo nefndur til sögunnar en hann gerði vel í liði Liverpool á síðustu leiktíð.

Þessir tveir eru sagðir næstir á blaði Bayern sem hefur horft á eftir Florian Wirtz til Liverpool og sér nú fram á það að fá ekki Nico Williams.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030

Búinn að framlengja við Liverpool til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur

Borga sex milljónir fyrir Hojlund í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi

Hefur þénað um 17 milljarða fyrir það eina að vera rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Í gær

Nkunku farinn frá Chelsea

Nkunku farinn frá Chelsea
433Sport
Í gær

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle

Dýrasti leikmaður í sögu Newcastle
433Sport
Í gær

Frá Liverpool til Ítalíu

Frá Liverpool til Ítalíu
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona

Chelsea þarf að selja til að geta keypt áður en glugginn lokar – Í samtali við Barcelona