fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Færa tíðindi af málum Mbeumo – Uppgjöf í London og eftir stendur bara eitt félag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valentin Furlan og Rudy Galetti eru báðir blaðamenn sem sérhæfa sig í félagaskiptum, þeir færa nú tíðindi af framtíð Bryan Mbeumo.

Mbeumo er sóknarmaður Brentford sem er eftirsóttur en hann hafnaði Newcastle en Manchester United og Tottenham hafa nú sýnt honum áhuga.

Báðir segja frá því núna að Tottenham hafi bakkað út, félagið sjái sig ekki eiga möguleika.

Segja þeir báðir að Mbeumo standi við fyrri orð sín, hann vilji bara fara til Manchester United.

Þeir segja einnig að samtalið milli United og Brentford þokist áfram og að félögin séu nær samkomulagi en áður en Mbeumo sjálfur hefur samið við United um kaup og kjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nova flytur á Broadway
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Í gær

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts