fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Öll aganefndin sagði af sér í Tyrklandi vegna skilaboða um Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. júní 2025 17:30

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti og öll stjórn aganefndar Tyrklands í knattspyrnu hefur sagt af sér vegna skilaboða sem fóru í umferð.

Samskipti þeirra á WhatsApp láku út þar sem þeir fóru ófögrum orðum um Jose Mourinho og Fenerbache.

Mourinho eins og von er vísa var í nokkru stríði við yfirvöld fótboltans í Tyrklandi á sínu fyrsta tímabili þar í landi.

Mourinho er litríkur karakter sem aganefndin kunni illa við og voru skilaboðin þess efnis að grafa undan trausti aganefndarinnar.

Fenerbache endaði í öðru sæti í Tyrklandi en liðið var nokkuð á eftir erkifjendum sínum í Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær