fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Brooklyn Beckham lokar á fjölskylduna og svarar ekki skilaboðum

Fókus
Fimmtudaginn 12. júní 2025 07:30

Brooklyn Beckham, Nicola Peltz, Victoria Beckham og David Beckham.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brooklyn Beckham, sonur Victoriu og David Beckham, er hættur að tala við fjölskylduna. Sagt er að hann hafi greint fjölskyldunni frá því að hann vilji loka alveg á samskipti við þau og að hann muni ekki svara skilaboðum frá þeim. Page Six greinir frá.

Það hefur verið hávær orðrómur um fjölskylduerfiðleika þar sem Brooklyn og eiginkona hans, Nicola Peltz, eru í miðjunni.

En nú virðist dramað hafa náð hápunkti og segja heimildarmenn að Brooklyn hafi ákveðið að loka tímabundið á foreldra sína og systkini, Romeo, Cruz og Harper. Systkinin hafa alla tíð verið mjög náinn, fyrr en nú.

En annar heimildarmaður segir að þetta sé ekki satt og sagði við Page Six að fjölskyldan væri að einblína á hvað sé fram undan hjá David Beckham, en fyrrverandi knattspyrnustjarnan verður slegin til riddara í næstu viku.

Sjá einnig: Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina

Fyrrverandi birti óræð skilaboð eftir að stjörnuparið tilkynnti trúlofunina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma

Héldu trúlofuninni leyndri um tíma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“

Gengur vel hjá Svavari rúmlega fjórum mánuðum eftir hárígræðsluna – „Allt hárið að koma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós

Taldi sig vera að kaupa vöru úr íslenskri ull en svo kom sannleikurinn í ljós
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum