fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Eiður Smári: Ég verð að trúa á íslenska liðið á HM

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen var gestur í þættinum Debate á Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir sviðið.

Þar var meðal annars rætt um leik Englands og Íslands á EM í Frakklandi árið 2016.

,,Áhrifin höfðu þegar átt sér stað, bara að það að komast á EM og svo komumst við upp úr riðlinum. Að fara Í Englands leikinn var bara bónus fyrir okkur, allr á Íslandi eru stuðningsmenn Englands á stórmótum. Þetta var eina skiptið sem það var ekki vegna þess að við vorum þarna, það var eins og við hefðum slegið út átrúnaðargoð okkar,“ sagði Eiður á Sky Sports.

Hann segir að væntingar hafi verið gerðar til íslenska liðsins að komast á HM í Rússlandi sem gekk svo upp.

,,Það voru væntingar þegar undankeppnin hófst, að gera vel og eiga möguleika á að komast á HM. Við gerðum það og unnum riðilinn okkar sem var mjög erfiður með Króatíu, Úkraínu, Tyrklandi, Finnlandi og Kósóvó. Svo kom drátturinn fyrir lokakeppni HM, væntingarnar urðu minni.“

Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu á HM í Rússlandi, erfiður riðill að mati Eiðs.

,,Ég verð að trúa á liðið og trúa á við komumst áfram, þetta er líklega erfiðasti riðilinn sem við gátum fengið. Fólk á Íslandi vildi fá Argentínu og Brasilíu, við vildum fá reynslu gegn þeim. Svo kom Króatía og við höfum séð mikið af þeim, við hefðum viljað sleppa við þá. Nígería er svo eitthvað allt annað, hvort þeir henta okkar eða ekki. Það kemur í ljós.“

Um enska landsliðið hafði Eiður þetta að segja.

,,Alltaf miklar væntingar, svo kemur pressan frá fjölmiðlum og þeir ná ekki að standa undir væntingum. Lars Lagerback benti á þetta fyrir Englands leikinn, hann sagði þá ofmetnasta liðið á stórmóti. Væntingarnar eru svo miklar, þeir ná aldrei að lifa undir þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eze fer til Tottenham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota
433Sport
Í gær

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“
433Sport
Í gær

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“

Alls ekki ánægður með eigin yfirmenn: ,,Bjóst ég við þessu? Auðvitað ekki“
433Sport
Í gær

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool