fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Stjarnan fór illa með KR

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 21:09

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan vann frábæran sigur á KR í Bestu deild karla í kvöld en lokaleikur umferðarinnar fór fram í Garðabæ.

KR er í dag þekkt fyrir það að skora mikið af mörkum en fær einnig á sig mikið af mörkum sem varð raunin í kvöld.

Stjarnan hafði betur með fjórum mörkum gegn tveimur í nokkuð öruggum sigri þar sem fjórir mismunandi markaskorarar komust á blað fyrir heimamenn.

Emil Atlason, Alex Þór Hauksson, Benedikt V. Warén og Örvar Eggertsson gerðu mörk Garðbæinga í sigrinum.

Aron Sigurðarson og Hjalti Sigurðsson skoruðu mörk KR í viðureigninni en það var langt frá því að tryggja góð úrslit þó gestirnir hafi verið mun meira með boltann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea