fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stjörnurnar sýndu loksins sitt rétta andlit – Goðsagnirnar í aðalhlutverki

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 13:35

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjörnurnar í Inter Miami sýndu loksins sitt rétta andlit í gær er liðið mætti CF Montreal í MLS deildinni.

Miami hefur valdið miklum vonbrigðum á þessu tímabili og hafði ekki unnið í síðustu fjórum leikjum sínum.

Tveir þekktir leikmenn voru í aðalhlutverki í 4-2 sigri eða þeir Lionel Messi og Luis Suarez.

Báðir leikmenn skoruðu tvennu í sigrinum og lögðu einnig upp á hvor annan sem kom Miami í sjötta sæti deildarinnar.

Eins og staðan er eftir 15 leiki Miami þá er liðið sjö stigum frá toppliði Philadelphia Union en á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum