fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Hækkaði hundraðfalt í launum með þessu umdeilda skrefi – „Ég er sannfærð um þessa ákvörðun“

433
Þriðjudaginn 27. maí 2025 18:30

Marcela Soares

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcela Soares, fyrrum leikmaður í innanhúsfótbolta í Brasilíu, fór að þéna hressilega eftir að hún var rekin úr liði sínu í íþróttinni.

Hin 21 árs gamla Soares þótti ansi öflug en var rekin í kjölfar þess að upp komst að hún seldi efni á OnlyFans með boltanum.

Að hennar sögn kom þetta sér vel því síðan hefur hún öðlast fjárhagslegt frelsi. Hún fékk aðeins um 12 þúsund íslenskar krónur á mánuði í gegnum íþróttina en þénar nú um 1,2 milljónir eftir að hún setti alla einbeitingu á OnlyFans, þar sem hún selur kynferðislegt efni.

Soares fanns hún svikin eftir brottreksturinn frá félagsliði sínu en er sátt með staðinn sem hún er á í dag.

„Það var leiðinlegt að þurfa að yfirgefa íþróttir því ég gaf mér allar í þær. En ég er sannfærð um þessa ákvörðun. Ef ég hefði fengið almennilega borgað hefði ég aldrei hætt,“ segir Soares.

Soares er einnig vinsæl á samfélagsmiðlum og með um 250 þúsund fylgjendur á Instagram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“