fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Framtíð Bruno ætti að ráðast á næstu 72 klukkustundum – Fær þann tíma til að svara tilboðinu frá Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernadnes fyrirliði Manchester United hefur 72 klukkustundir til að ákveða sig hvort hann ætli að taka tilboði Al Hilali.

Sádarnir vilja ólmir kaupa Bruno frá Untied og halda þær sögur áfram.

Daily Mail segir að tilboð sé komið á borðið hjá Bruno og að hann hafi 72 klukkustundir til að taka ákvörðun.

Segir að Bruno muni fá 65 milljónir punda í sinn vasa á tímabili og að Al Hilal væri tilbúið að borga tæpar 100 milljónir punda fyrir hann.

Bruno var hluti af liði United sem olli miklum vonbrigðum á liðnu tímabili, hann yrði einn launahæsti leikmaður fótboltans hjá Al Hilal.

Al Hilal er á leið á HM félagsliða og vill félagið festa kaup á einni stjörnu áður en mótið fer af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann

Tvö ensk félög með Greenwood á blaði – Átta sig á fjaðrafokinu sem fylgir því að fá hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Í gær

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Í gær

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram