fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Birtir mynd eftir rúm tvö ár á Mounjaro – „Ég trúi ekki að þetta sé ég núna“

Fókus
Mánudaginn 26. maí 2025 11:57

Rosie O'Donnell. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski grínistinn Rosie O‘Donnell birti nýja mynd af sér á Instagram og skrifaði með: „Ég trúi ekki að þetta sé ég núna.“

Hún hefur verið á Mounjaro, lyf sem var þróað til meðferðar við sykursýki en hefur reynst árangursríkt að hjálpa fólki að léttast.

Myndin sem um ræðir. Mynd/Instagram

Rosie hefur misst töluverða líkamsþyngd eftir að hún byrjaði á lyfinu undir lok árs 2022. Hún sagði í mars 2024: „Ég er á Mounjaro vegna sykursýkinnar og ein af aukaverkunum er þyngdartap.“

Hún hefur einnig sagt að það hafi verið skrýtið, smá áfall, að sjá líkamann breytast svona mikið og að hún hefur glímt við líkamsskynjunarröskun (e. body dysmorphia) í kjölfar þyngartapsins.

Rosie er búsett á Írlandi með yngsta barni sínu, Clay, 12 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“