fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Amorim ræddi við leikmenn United og setti fótinn niður – Sagði stjörnu liðsins að finna sér nýtt félag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 14:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim hefur rætt við leikmenn Manchester United og tjáð þeim að hann verði áfram við stjórnvölin á næsta tímabili.

Amorim tók við taumunum í nóvember á síðasta ári en gengi liðsins versnaði verulega eftir komu hans frá Portúgal.

United komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar en tapaði 1-0 gegn Tottenham í vikunni.

Samkvæmt Athletic ætlar Amorim að reyna aftur næsta vetur en mun breyta leikmannahópnum verulega.

Athletic segir að Amorim hafi til að mynda rætt við Alejandro Garnacho og sagt Argentínumanninum að finna sér nýtt félag.

Kobbie Mainoo er annar leikmaður sem gæti farið en það væri til að styrkja fjárhag félagsins fyrir sumargluggann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu